27.2.2011 | 12:34
EBITDA Íslands
BANKA ánauð! ef fer sem horfir þá getur raunveruleikin hér á landi orðið frekar ömurlegur og fyrir börnin okkar erfiður, kannski velja margir að flytja erlendis. (eins og margir gera nú þegar en það getur aukist til muna )
Í nánast hverri viku er eitthvað hækkað eða við fáum fréttir af nýjum sköttum eða gjöldum og það styður allt greinina hér um skuldsett Ísland. Maður veltir fyrir sér hvar verður stoppað ? hvenær verður Mammon saddur ? svar : Aldrei hann er sí svangur og þarf meira og meira það á að sjúga alt sem hægt er úr þessari þjóð sem er dugleg og vill standa við sitt. þetta verður okkur dýrt og kannski óbætanlegt.
Í fyrirtækja rekstri er oft talað um EBITDA og fyrirtæki eru seld með ýmsum útreikningi tengdum EBITDA en við heyrum í fréttum að vöruskiptajöfnuður við útlönd er í hverjum mánuði hagstæður um tugi milljarða og maður spyr sig, hver er EBITDA Íslands með allar þær auðlindir sem við eigum? Það eru margir sem ásælast þessar auðlindir og ef þeir ekki geta eignast þær þá geta reynt að ná allavega peningum af þjóðinni eins lengi og unnt er og það er það sem maður óttast að allar álögurnar sem eru komnar og eiga eftir að bætast við þær fara aldrei aftur, eru komnar til að vera eða halda menn að ruslatunnurnar í Reykjavik verði aftur færðar um 15 metra ;-)(nýasta útspilið um ný gjöld) nei Ísland er að verða skattaparadís í öfugum skilningi þess orðs kannski eigum við bara þrjóskuna eftir en mér finnst stoltið vera að brotna.
Í nánast hverri viku er eitthvað hækkað eða við fáum fréttir af nýjum sköttum eða gjöldum og það styður allt greinina hér um skuldsett Ísland. Maður veltir fyrir sér hvar verður stoppað ? hvenær verður Mammon saddur ? svar : Aldrei hann er sí svangur og þarf meira og meira það á að sjúga alt sem hægt er úr þessari þjóð sem er dugleg og vill standa við sitt. þetta verður okkur dýrt og kannski óbætanlegt.
Í fyrirtækja rekstri er oft talað um EBITDA og fyrirtæki eru seld með ýmsum útreikningi tengdum EBITDA en við heyrum í fréttum að vöruskiptajöfnuður við útlönd er í hverjum mánuði hagstæður um tugi milljarða og maður spyr sig, hver er EBITDA Íslands með allar þær auðlindir sem við eigum? Það eru margir sem ásælast þessar auðlindir og ef þeir ekki geta eignast þær þá geta reynt að ná allavega peningum af þjóðinni eins lengi og unnt er og það er það sem maður óttast að allar álögurnar sem eru komnar og eiga eftir að bætast við þær fara aldrei aftur, eru komnar til að vera eða halda menn að ruslatunnurnar í Reykjavik verði aftur færðar um 15 metra ;-)(nýasta útspilið um ný gjöld) nei Ísland er að verða skattaparadís í öfugum skilningi þess orðs kannski eigum við bara þrjóskuna eftir en mér finnst stoltið vera að brotna.
Gæti beitt sér í Icesave-deilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já það væri forvitnilegt að taka út allar auðindirnar og reikna hvers mikið virði ísland er... peningalega séð.
náttla ómetanlegt tiflingalega séð
Sleggjan og Hvellurinn, 27.2.2011 kl. 18:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.