20.2.2011 | 14:44
Kjararáð með óráð
Þetta er alveg rétt en það verður bara ekkert gert í þessu þeir fá bónusinn og svo bara gleymist þetta alfarið. þetta er bara eitt dæmið enn um hvert allt stefnir hér, Kjararáð hver fann það upp og hver ræður því ? er þetta fólk sem býr erlendis eða kannski eru þetta útlendingar sem ekki skilja íslensku eða að í Kjararáði eru sennilega einstaklingar sem hafa fín laun og þurfa litlar sem engar áhyggjur að hafa að mánaðarlegri framfærslu og kannski er þetta fólk sem er nýlega flutt heim og er ekki í tengslum við raunveruleikann?
Væri ekki skemmtilegt að taka viðtal við meðlimi kjararáðs og heyra þeirra rök ?
Jóhannes Frank
Viðurstyggileg móðgun við landsmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.